Skóflustunga að safnaðarheimili á Hvammstanga

Karl Ásgeir Sigurgeirsson

Skóflustunga að safnaðarheimili á Hvammstanga

Kaupa Í körfu

Tekin hefur verið fyrsta skóflustunga að safnaðarheimili við Hvammstangakirkju. Lárus Jónsson, formaður sóknarnefndar, flutti skýrslu um undirbúning og aðdraganda að þessu mikla verkefni. Myndatexti: Fjórir einstaklingar úr Hvammstangasókn tóku fyrstu skóflustunguna vegna byggingar safnaðarheimilisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar