Kamilla Gylfadóttir og Ólafur Steinsson
Kaupa Í körfu
Þegar nýtt og glæsilegt tölvuver var tekið í notkun sl. haust í grunnskólanum í Hveragerði opnaðist möguleiki á því að halda námskeið fyrir aðra en nemendur skólans. Nú á vordögum ákvað Búnaðarbankinn í Hveragerði að bjóða eldri borgurum upp á námskeið í tölvufræði og upplýsingatækni. Leitað var til Grunnskólans um framkvæmd námskeiðsins og fékk Guðni Sigurður Óskarsson kennari nemendur úr 8. bekk með sér og saman hafa þau upplýst eldra fólkið í bænum. Myndatexti: Kamilla Gylfadóttir, nemandi í 8. bekk, leiðbeinir Ólafi Steinssyni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir