Mótmæli Ungfrú Ísland

Jim Smart

Mótmæli Ungfrú Ísland

Kaupa Í körfu

KONUR í Feministafélagi Íslands tóku sér stöðu fyrir utan skemmtistaðinn Broadway í gærkvöld og dreifðu bæklingum meðal gesta á Fegurðarsamkeppni Íslands sem þar fór fram. MYNDATEXTI: Feministar fengu ekki að fara inn á keppnina sjálfa en aðstandendur hennar féllust á að taka við gjöfum til keppenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar