Klifur í Öskjuhlíð

Arnaldur Halldórsson

Klifur í Öskjuhlíð

Kaupa Í körfu

KLIFRARAR eru þegar byrjaðir að æfa handtökin undir beru lofti eftir veturlangt inniklifur í þar til gerðum íþróttahúsum. Grjótglíma nefnist nýstárlegt afbrigði klettaklifurs og er hægt að iðka slíka glímu í Öskjuhlíð og víðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar