Alþjóðabjörgunarsveitin

Sverrir Vilhelmsson

Alþjóðabjörgunarsveitin

Kaupa Í körfu

Alþjóðabjörgunarsveitin aðstoðar eftir jarðskjálftana í Alsír SAUTJÁN manna alþjóðabjörgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar hélt síðdegis í gær áleiðis til Alsír en sendiráð landsins í Stokkhólmi óskaði í gærmorgun eftir liðveislu Íslendinga vegna jarðskjálftanna í Alsír síðdegis sl. miðvikudag. MYNDATEXTI: Liðsmenn Alþjóðabjörgunarsveitarinnar höfðu snör handtök í gær við að ganga frá búnaði sínum áður en haldið var af stað áleiðis til Alsír

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar