Árni Magnússon

Árni Magnússon

Kaupa Í körfu

Skipan Árna Magnússonar í embætti félagsmálaráðherra hefur vakið mikla athygli. Árni, sem verið hefur framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, er fulltrúi ungrar kynslóðar í Framsóknarflokknum, sem nú er farin að láta til sín taka, og náði hann í nýafstöðnum kosningum kjöri sem þingmaður í Reykjavíkurkjördæmi norður MYNDATEXTI:: Árni Magnússon, nýskipaður félagsmálaráðherra, er fulltrúi ungrar kynslóðar í Framsóknarflokknum, sem nú er farin að láta til sín taka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar