Fríverslunarsamningur

Sverrir Vilhelmsson

Fríverslunarsamningur

Kaupa Í körfu

Viðræðum Íslands og Færeyja um fríverslun lokið VIÐRÆÐUM íslenskra og færeyskra stjórnvalda um útvíkkun fríverslunarsamnings á milli ríkjanna lauk í gær með áritun af hálfu aðalsamningamanna landanna. MYNDATEXTI: Herluf Sigvaldsson og Grétar Már Sigurðsson, aðalsamningamenn Færeyja og Íslands, undirrituðu í gær drög að samningi landanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar