Verslunarmannafélag Reykjavíkur

Jim Smart

Verslunarmannafélag Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLINN í Reykjavík og Melabúðin voru valin fyrirtæki ársins 2003 í könnun sem Verslunarmannafélag Reykjavíkur, VR, stóð fyrir en tilkynnt var um niðurstöðurnar í gær. MYNDATEXTI: Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, og Pétur Guðmundsson frá Melabúðinni tóku í gær við verðlaunum fyrir fyrirtæki ársins 2003, samkvæmt könnun VR, í hófi sem efnt var til af þessu tilefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar