Einkavirkjun
Kaupa Í körfu
Æskudraumur Aðalsteins Bjarnasonar að verða að veruleika ÞAÐ er víðar en á hálendinu sem menn eru í virkjunarframkvæmdum. Við Djúpadalsá í Eyjafjarðarsveit er Aðalsteinn Bjarnason, Vestfirðingur búsettur er í Reykjavík, að byggja 1,8 MW virkjun, sem að hans sögn, verður stærsta einkavirkjun sem byggð hefur verið hér á landi. Fyrirtæki Aðalsteins, Fallorka, stendur fyrir framkvæmdinni. Hann sagði þetta vera áhugamál sitt. MYNDATEXTI: Fyrirtækið Afrek ehf. sér um alla jarðvinnu við Djúpadalsá. Þeir Trausti Bjarnason og Burkni Jóhannesson voru að hlaða sprengiefni í holur í væntanlegum aðrennslisskurði en á milli þeirra stendur Aðalsteinn Bjarnason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir