Einkavirkjun

Kristján Kristjánsson

Einkavirkjun

Kaupa Í körfu

Æskudraumur Aðalsteins Bjarnasonar að verða að veruleika ÞAÐ er víðar en á hálendinu sem menn eru í virkjunarframkvæmdum. Við Djúpadalsá í Eyjafjarðarsveit er Aðalsteinn Bjarnason, Vestfirðingur búsettur er í Reykjavík, að byggja 1,8 MW virkjun, sem að hans sögn, verður stærsta einkavirkjun sem byggð hefur verið hér á landi. Fyrirtæki Aðalsteins, Fallorka, stendur fyrir framkvæmdinni. Hann sagði þetta vera áhugamál sitt. MYNDATEXTI: Stíflan í Djúpadalsá verður 6 metra há og hér stendur Aðalsteinn við væntanlegt stíflustæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar