Námskeið upplýsingamiðstöðvar

Svanhildur Eiríksdóttir

Námskeið upplýsingamiðstöðvar

Kaupa Í körfu

Starfsfólk í ferðaþjónustu á námskeiði hjá Miðstöð símenntunar STARFSFÓLK í ferðaþjónustu á Suðurnesjum er um þessar mundir að kynna sér það sem Suðurnesin hafa upp á að bjóða fyrir ferðamenn. MYNDATEXTI: Ein af perlum Reykjanesskagans er Brimketill. Mikilfenglegastur þykir hann í hvassviðri þegar brimið splundrast upp úr honum en hann var fallegur í logninu á þriðjudag. Umhverfið er þó hrikalegt og ber að varast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar