Sirra Sigrún Sigurðardóttir

Sirra Sigrún Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

GLUGGI Alvörubúðarinnar á Selfossi hefur verið klæddur krossviði en þar má þó sjá tvö gægjugöt ef vel er að gáð. Glugginn er verk listakonunnar Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur en hún hefur útbúið myndbandsverk sem er sérhannað fyrir glugga búðarinnar. MYNDATEXTI: Listakonan Sirra við verk sitt í glugga Alvörubúðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar