Bjarni Harðarson

Bjarni Harðarson

Kaupa Í körfu

ÁTJÁN álagablettir er heiti ljósmyndasýningar Bjarna Harðarsonar blaðamanns sem opnuð hefur verið í þjónustumiðstöðinni Gesthúsum á Selfossi um helgina, í tilefni menningarhátíðarinnar Vors í Árborg. MYNDATEXTI: Bjarni Harðarson blaðamaður ferðaðist um Árnes- og Rangárvallasýslu og tók myndir af álagablettum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar