Kór Húsavíkurkirkju í heimsókn í Mývatnssveit

Birkir Fanndal

Kór Húsavíkurkirkju í heimsókn í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

KÓR Húsavíkurkirkju söng fyrir Mývetninga í kvöldblíðu fyrir skömmu við góðar undirtektir. Söngstjóri þeirra er Judit György, orgelleik annaðist Aladár Rácz, en einsöngvari var Baldur Baldvinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar