Clint

HalldórKolbeins

Clint

Kaupa Í körfu

LEIKARARNIR sem ég var svo lánsamur að fá voru svo góðir að mitt verk gekk eiginlega út á að klúðra ekki neinu," sagði hæverskur Clint Eastwood við blaðamenn í Cannes, að lokinni fyrstu sýningu á nýjustu mynd hans Dulá ( Mystic River ) MYNDATEXTI: Laura Linney leikkona ásamt kempunni Clint Eastwood að loknum blaðamannafundi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar