Kristján Davíðsson og Þór Vigfússon

Einar Falur Ingólfsson

Kristján Davíðsson og Þór Vigfússon

Kaupa Í körfu

Kristján Davíðsson og Þór Vigfússon halda sýningu á verkum sínum í Listasafni Árnesinga í Hveragerði en það hefur nú fengið nýtt húsnæði þar sem Listaskálinn í Hveragerði var áður. Sýningin verður opnuð á uppstigningardag en á henni verða ný verk eftir Kristján og Þór MYNDATEXTI: Menn eins og ég og Þór eigum að geta sýnt saman án þess að úr verði einhver leiðindi," segir Kristján Davíðsson sem er hér með Þór Vigfússyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar