Fjölbraut Breiðholti

Fjölbraut Breiðholti

Kaupa Í körfu

FJÖLBRAUTASKÓLINN í Breiðholti brautskráði 277 nemendur síðastliðinn föstudag í íþróttahúsi skólans við Austurberg. Aldrei hafa fleiri nemendur fengið skírteini í einu frá skólanum og drógu forsvarsmenn skólans í efa að nokkru sinni hefðu fleiri nemendur verið brautskráðir í einu frá framhaldsskóla á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar