Húsgagnahöllin
Kaupa Í körfu
NÝ OG endurbætt Húsgagnahöll var opnuð almenningi í gærmorgun. Fjölmargir lögðu leið sína þangað af því tilefni og virtust gestir kunna vel að meta það sem í boði var. Lyklar að versluninni bárust í hendur forsvarsmanna Húsgagnahallarinnar loftleiðina þegar tveir vaskir fallhlífastökkvarar lentu með þá við inngang hennar. Í Húsgagnahöllinni er stærsta lágvöruverðsverslun Krónunnar starfrækt, fyrsta Bodum-verslun landsins og glæsilegt bakarí og kaffihús. Þar er einnig á boðstólum fjölbreytt úrval húsgagna, auk þess sem í húsinu eru sportvöruverslunin Intersport og golfvöruverslunin Nevada Bob. MYNDATEXTI: Fallhlífarstökkvarar lentu með lykla að nýrri og endurbættri Húsgagnahöll. Frá vinstri: Steinberg Arnarson, Sigurður Teitsson, framkvæmdastjóri matvörusviðs Kaupáss, Ingimar Jónsson, forstjóri Kaupáss, Þórjón Pétursson og Friðbert Friðbertsson, framkvæmdastjóri sérvörusviðs.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir