Afhentu mótmæli

Afhentu mótmæli

Kaupa Í körfu

Athugasemdafrestur vegna Landssímareits rann út í gær ÍBÚAR í Rimahverfi í Grafarvogi afhentu fulltrúum skipulagsyfirvalda í Reykjavík í gær undirskriftir 500 manna sem mótmæla fyrirhuguðu deiliskipulagi nyrsta hluta Landsímalóðarinnar sem svo er kölluð. MYNDATEXTI: Emil Örn Kristjánsson, Einar Birgir Hauksson og Þórdís T. Þórarinsdóttir (t.h.) afhenda Salvöru Jónsdóttur, sviðsstjóra skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkur, og Helgu Bragadóttur skipulagsfulltrúa mótmæli íbúanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar