Hreinsun í Elliðaárdalnum

Hreinsun í Elliðaárdalnum

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er víða sem þarf að huga að vorverkunum. Félagar í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur tóku sig til í gær og fjölmenntu í Elliðaárdalinn þar sem þeir hreinsuðu til fyrir sumarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar