Justiniano Ning de Jesus

Arnaldur Halldórsson

Justiniano Ning de Jesus

Kaupa Í körfu

ÖRLÖGIN réðu því að ég settist að á Íslandi fyrir 30 árum. Ég gat lítið við því gert og dettur heldur ekki í hug að kvarta. Hér hefur mér liðið afskaplega vel og aldrei orðið fyrir beinni áreitni. Ég er bara mjög ánægður með að vera Íslendingur og veistu bara hvað!" Brosið breiðist yfir andlit Justiniano "Ning" de Jesus. "Nú dreymir mig á íslensku MYNDATEXTI: Eftir að hafa lifað góðu lífi á Filippseyjum kom ég hingað með tvær hendur tómar. Með opnun Mandarín varð draumur minn um ekta asískan veitingastað á Íslandi loks að veruleika og viðtökurnar fóru fram úr mínum björtustu vonum," segir Ning um upphafið að veitingarekstri sínum á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar