Snorri Guðmundsson flugverkfræðingur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Snorri Guðmundsson flugverkfræðingur

Kaupa Í körfu

Vikulangt íþróttanámskeið sem Snorri Guðmundsson fór á með tvíburabróður sínum þegar þeir voru tíu ára reyndist örlagaríkt og réð miklu um að fjórtán árum síðar hóf Snorri nám í flugverkfræði í Bandaríkjunum. Hann ílengdist í landinu og er nú verkfræðingur hjá Cirrus-flugvélaverksmiðjunum sem framleiða nútímalegar einkaflugvélar úr trefjagleri. MYNDATEXTI: Flugverkfræðingurinn og tónlistarmaðurinn Snorri Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar