Kristinn R. Jónsson

Arnaldur Halldórsson

Kristinn R. Jónsson

Kaupa Í körfu

KRISTINN R. Jónsson, þjálfari Fram, var sáttur við spilamennsku sinna manna í gærkvöld og fannst Fram eiga að minnsta kosti eitt stig skilið í leiknum. Hann var ánægður með hvernig Fram brást við að lenda undir í leiknum og Kristinn er almennt ánægður með hvernig Íslandsmótið hefur farið af stað og telur liðin mæta mun sterkari til leiks en oft áður. MYNDATEXTI: Kristinn R. Jónsson fylgist með leik sinna manna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar