Þór - HK 1:1

Kristján Kristjánsson

Þór - HK 1:1

Kaupa Í körfu

Þórsarar tóku á móti HK í 1. deildinni í knattspyrnu í gær og lyktaði leiknum með 1:1 jafntefli í tilþrifalitlum leik á grasvelli Þórsara. Úrslitin verða að teljast sanngjörn því að þótt heimamenn hafi verið mun meira með boltann voru færi nýliðanna úr Kópavoginum hættulegri og meðal annars nýttu þeir ekki vítaspyrnu. MYNDATEXTI: Þorsteinn Gestsson, sóknarmaður HK, kemur Kópavogsliðinu yfir gegn Þórsurum á Akureyri. Heimamenn náðu að jafna, 1:1.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar