Ísland - Noregur 85:76

Arnaldur Halldórsson

Ísland - Noregur 85:76

Kaupa Í körfu

SEX sigrar í jafnmörgum leikjum við Noreg gefur fögur fyrirheit um gengi íslensku körfuknattleikslandsliðanna á Smáþjóðaleikunum, sem hefjast á Möltu í vikunni en um helgina komu norska kvenna- og karlalandsliðið í heimsókn til að leika þrjá vináttuleiki hvort. MYNDATEXTI: Logi Gunnarsson var atkvæðamikill í landsleikjunum gegn Norðmönnum og sækir hér að körfu þeirra í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar