KA - FH 0:0

Kristján Kristjánsson

KA - FH 0:0

Kaupa Í körfu

FH hefur aldrei sigrað KA á Akureyri í efstu deild og á því varð engin breyting á laugardaginn. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og geta Hafnfirðingar verið bærilega sáttir með sinn hlut en þetta var sautjánda viðureign liðanna í efstu deild og fjórði markalausi leikurinn. FH-ingum hefur aðeins tekist að sigra í einum leik en það var á heimavelli árið 1990. MYNDATEXTI: Freyr Bjarnason leikmaður FH meiddist á höfði og le´k aðeins í örfáar mínútur eftir að honum var skipt inn á. Þórður Magnússon sjúkraþjálfari FH gerði að sárum hans utan vallar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar