Listaháskóli Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Listaháskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Listaháskóli Íslands útskrifar 78 nemendur við hátíðlega athöfn í Hafnarhúsi LISTAHÁSKÓLI Íslands hvetur til þess að fjárveitingar hins opinbera til háskólakennslu og rannsókna verði stórauknar svo þær verði sambærilegar við það sem best gerist í nágrannalöndum okkar; að fjárveitingar til háskóla taki mið af fjölda nemenda, gerð náms og stærð viðkomandi deildar ásamt gæðum og umfangi rannsókna og listsköpunar; einnig telur hann að opinber framlög eigi að vera óháð sértekjum sem skólarnir sjálfir afla sér með öðrum hætti, s.s. með skólagjöldum eða framlögum úr atvinnulífinu. MYNDATEXTI: Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, ávarpar gesti við útskriftina í porti Hafnarhússins á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar