Áhaldaleiga Byko opnuð

Sverrir Vilhelmsson

Áhaldaleiga Byko opnuð

Kaupa Í körfu

Leigumarkaðar BYKO var opnaður í Breiddinni í Kópavogi á laugardagsmorgun, en á honum er til leigu úrval áhalda og tækja. Við opnunina var margt um manninn og sagði Bjarni Th. Bjarnason, verslunarstjóri Leigumarkaðarins, að viðtökurnar hefðu verið ótrúlega góðar. Enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar