Iðnó fær andlitslyftingu

Iðnó fær andlitslyftingu

Kaupa Í körfu

UNNIÐ hefur verið að endurbótum á gamla Iðnaðarmannahúsinu við Tjörnina síðustu daga og voru iðnaðarmenn önnum kafnir við að mála þessa sögufrægu byggingu að utan þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar