Fjölbrautaskóli Garðabæjar

Jim Smart

Fjölbrautaskóli Garðabæjar

Kaupa Í körfu

ÞORSTEINN Þorsteinsson, skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ, bauð öllum starfsmönnum skólans til kaffisamsætis á dögunum í skólanum og þakkaði þeim gott starf. MYNDATEXTI: Í kaffisamsæti kennara söng nýstofnaður kór starfsmanna skólans undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar