Hreinsunarátak á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Hreinsunarátak á Húsavík

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var margt fólk á ferli í bæjarlandi Húsavíkur á dögunum, frá fjöru til fjalls, frá Gónhóli í noðri til Saltvíkur í suðri. Þarna var í gangi samstillt hreinsunarátak bæjarbúa þar sem hinum ýmsu félagasamtökum hafði verið úthlutað ákveðnum svæðum til hreinsunar. MYNDATEXTI: Gunnar Bóasson var á ferð með þessa kampakátu Völsunga við hreinsun á Húsavíkurhöfða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar