Átján vetra ær

Birkir Fanndal Haraldsson

Átján vetra ær

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hlýtur að teljast einstakt að sauðfé nái 18 vetra aldri en þannig er það með forystuána hennar Önnu Bragadóttur á Grímsstöðum á Hólsfjöllum. "Sólgleraugu", en svo heitir ærin, sem var í heiminn borin vorið 1985 og má muna tímana tvenna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar