Nýrækt í landi Eyvindarár

Steinunn Ásmunds

Nýrækt í landi Eyvindarár

Kaupa Í körfu

HÉRAÐSSKÓGAR hafa umtalsverð jákvæð efnahagsleg áhrif fyrir byggðir á Fljótsdalshéraði og vega á móti byggðaröskun. Þetta kemur fram í skýrslunni Efnahagsleg áhrif Héraðsskóga fyrir nálægar byggðir, sem skrifuð er af Benedikt Hálfdanarsyni sem lokaverkefni við Háskólann á Akureyri. MYNDATEXTI: Verkefnið Héraðsskógar á Fljótsdalshéraði hefur verið marktækt innlegg í styrkingu byggðar á svæðinu og árlega skilað 75 til 100 milljóna króna aukningu á vergri landsframleiðslu svæðisins. Sjónarsviðið er nýrækt í landi Eyvindarár skammt utan Egilsstaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar