Alþingi 2003

Jim Smart

Alþingi 2003

Kaupa Í körfu

NÍU þingmanna kjörbréfanefnd, sem hefur það verkefni að prófa kjörbréf og kosningu nýkjörinna þingmanna og varaþingmanna, klofnaði í afstöðu sinni til þessara mála á Alþingi í gær. Meirihluti nefndarinnar, sem skipuð er þingmönnum stjórnarflokkanna, lagði til að kjörbréf þingmanna og varaþingmanna yrðu samþykkt eins og þau voru lögð fram af landskjörstjórn. Taldi meirihlutinn ekki ástæðu til að draga lögmæti nýliðinna þingkosnina í efa og ennfremur að ekki væri ástæða til að endurtelja atkvæði. Myndatexti: Þingmenn Frjálslynda flokksins, þeir Gunnar Örn Örlygsson, Guðjón Arnar Kristjánsson og Sigurjón Þórðarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar