Lífeyrissjóður Austurlands

Steinunn Ásmundsdóttir

Lífeyrissjóður Austurlands

Kaupa Í körfu

"ÉG vík mér ekki undan þeirri stjórnunarlegu ábyrgð sem fylgdi því að sitja í stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands. Ég tel mig hins vegar eiga rétt á að njóta þess sama og allir aðrir, að ég sé ekki dæmdur fyrirfram." Þetta sagði Hrafnkell A. Jónsson, fráfarandi formaður stjórnar Lífeyrissjóðs Austurlands, á ársfundi sjóðsins sem haldinn var á Egilsstöðum í gær. Myndatexti: Um 30 manns mættu á aðalfund Lífeyrissjóðs Austurlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar