Gissur Guðmundsson

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Gissur Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Á þingi matreiðslumeistara á Norðurlöndum sem haldið var í Gävle í Svíþjóð á dögunum var Gissur Guðmundsson, eigandi veitingahússins Tveir Fiskar, kjörinn forseti Klúbbs matreiðslumeistara til næstu tveggja ára. Liðlega eitt hundrað fulltrúar samtaka matreiðslumeistara á Norðurlöndunum komu saman á þessu þriggja daga þingi, þar af átta Íslendingar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar