Skóflustunga að Síðuskóla

Kristján Kristjánsson

Skóflustunga að Síðuskóla

Kaupa Í körfu

NEMENDUR úr Síðuskóla tóku fyrstu skóflustungurnar að nýju íþróttahúsi skólans og viðbyggingu við hann nú í vikunni, en efnt var til hugmyndasamkeppni um viðbyggingu, hönnun á lóð, sal og íþróttahúsi á síðasta ári. MYNDATEXTI: Fulltrúar bekkjardeilda tóku fyrstu skóflustungurnar ásamt Ólafi Thoroddsen skólastjóra og svo sungu yngstu nemendurnir nokkur lög.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar