Ungbarnasund

Svanhildur Eiríksdóttir

Ungbarnasund

Kaupa Í körfu

Ungar drottningar og kóngar í sundi Á HVERJUM laugardagsmorgni fyllist Sundlaug Njarðvíkur af ungu sundfólki, sem bíður óþreyjufullt eftir að komast ofan í laugina og sprikla frjálst. MYNDATEXTI: Verið er að æfa þennan snáða í því að hanga í bakka laugarinnar. Mikið er nú gott að vita af öruggum höndum pabba í nálægð!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar