Sportbílar á hafnarbakkanum

Arnaldur Halldórsson

Sportbílar á hafnarbakkanum

Kaupa Í körfu

Bílaklúbburinn Live2Cruize heldur svonefndar samkomur á fimmtudögum. Þar koma félagsmenn saman og sýna hver öðrum bílana sína og eins og nærri má geta er umræðuefnið að mestu leyti bílar. Markús Fry er í klúbbnum og hann ræddi við eigendur þriggja flottra bíla. MYNDATEXTI: Bara græjur í skottinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar