Einar Már Guðmundsson

Einar Már Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Í Grafarvogi er bílskúr sem ekki einasta á sér sögu, heldur verða þar til sögur, sögur og ljóð. Þetta er bílskúr rithöfundarins Einars Más Guðmundssonar, þar sem eru sagðar sögur, skrifaðar sögur og lesnar sögur. Bíllinn? Hann er annars staðar. MYNDATEXTI: Einar Már í bílskúrnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar