Málþing um tungutækni

Jim Smart

Málþing um tungutækni

Kaupa Í körfu

Ráðstefnan Nordiske datalingvistik dager (NODALIDA) var haldin í fjórtanda sinn í Odda í Háskóla Íslands um helgina. Fræðimenn jafnt sem áhugafólk á sviði tungutækni komu þar saman og voru 42 fyrirlestrar í boði á tveimur dögum. Myndatexti: Hátt í hundrað gestir sóttu norræna ráðstefnu um tungutækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar