Quattro Stagioni og Karlakórinn Fóstbræður

Jim Smart

Quattro Stagioni og Karlakórinn Fóstbræður

Kaupa Í körfu

Kvartettinn Quattro Stagioni heldur tónleika ásamt karlakórnum Fóstbræðrum í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20. Stjórnandi er Árni Harðarson. Tónleikarnir eru hluti af dagskrá Kirkjulistahátíðar sem nú stendur yfir. Myndatexti: Stagioni-kvartettinn á æfingu ásamt Karlakórnum Fóstbræðrum í Hallgrímskirkju í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar