Menningarmiðstöðar Hafnarfjarðar.

Jim Smart

Menningarmiðstöðar Hafnarfjarðar.

Kaupa Í körfu

Lista- og menningarhátíðin "Bjartir dagar" var formlega opnuð í Menningarmiðstöðinni Hafnarborg í gær á 95 ára afmælisdegi Hafnarfjarðarbæjar. Að sögn Marínar Hrafnsdóttur er nú framundan skemmtileg hátíð sem stendur fram að Jónsmessu 24. júní. "Bjartir dagar" er hátíð sem hefur það að leiðarljósi að skemmta bæjarbúum og gestum, auk þess að koma hafnfirskum listamönnum og menningu á framfæri. Myndatexti: Bryndís Halla Gylfadóttir, Elín Ósk Óskarsdóttir og Sigurður Sigurjónsson eru heiðurslistamenn Hafnarfjarðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar