Sólmyrkvi 6

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sólmyrkvi 6

Kaupa Í körfu

HRINGMYRKVI á sólu sýndi sig best á Norðurlandi og á Vestfjörðum. Hundruð manna sáu myrkvann en aðrir urðu fyrir vonbrigðum. Á nokkur hundruð metra belti við bæinn Hraun á norðanverðum Skaga rofaði til á hárréttu augnabliki. MYNDATEXTI. Hringmyrkvinn birtist fólki á norðanverðum Skaga greinilega á himni laust eftir klukkan fjögur í fyrrinótt svo það setti hljótt stutta stund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar