Skógarsel 41-43

Sverrir Vilhelmsson

Skógarsel 41-43

Kaupa Í körfu

Nýjar íbúðabyggingar á gömlu Alaskalóðinni í Breiðholti taka mið af mikilli skjólsæld og gróðri umhverfis. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar íbúðir, sem eiga að verða mjög vandaðar að allri gerð. MYNDATEXTI. Með byggingarsvæðið í baksýn. Frá vinstri: Arngrímur Blöndahl verkefnisstjóri, Ásgeir Ásgeirsson byggingafræðingur, hönnuður bygginganna, og Dan Wiium, fasteignasali hjá Kjöreign, þar sem íbúðirnar eru í sölu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar