Hnefaleikar

Sverrir Vilhelmsson

Hnefaleikar

Kaupa Í körfu

Laugardalshöllin var þétt setin á laugardagskvöld en þá mætti lið Íslendinga liði Íra í hnefaleikahringnum. Það myndaðist fljótlega kröftug stemning í húsinu sem Írunum var sannarlega vorkunn af, enda drundi í hljóðhimnunum: "Áfram Ísland! Myndatexti: Skúli Ármannsson lét höggin dynja á Paul O'Rourke þar til hann féll á kné.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar