Í bæjarstjórn Akureyrar

Kristján Kristjánsson

Í bæjarstjórn Akureyrar

Kaupa Í körfu

Konur voru fjölmennar á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær. Átta konur sátu fundinn á móti þremur körlum, auk þess sem fundarritarinn var kona. Myndatexti: Glaðbeittar konur á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær. F.v. Heiða Karlsdóttir fundarritari, Sigurveig Bergsteinsdóttir varabæjarfulltrúi L-lista fólksins, Oktavía Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, Valgerður H. Bjarnadóttir bæjarfulltrúi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Þóra Ákadóttir bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, Guðný Jóhannesdóttir varabæjarfulltrúi Framsóknarflokks, Jóna Jónsdóttir varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, Gerður Jónsdóttir bæjarfulltrúi Framsóknarflokks og Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar