Frá vígslu Heimilisiðnaðarsafnsins á Blöndósi

Jón Sigurðsson

Frá vígslu Heimilisiðnaðarsafnsins á Blöndósi

Kaupa Í körfu

STÓR spor í sögu Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi voru stigin á uppstigningardag þegar viðbygging var formlega vígð. Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherrra klippti á borðann sem hleypti alþýðunni að hinu endurbætta safni. Áður hafði séra Sveinbjörn R. Einarsson blessað hið nýja safnahús. Myndatexti: Fjölmenni var við vígslu safnsins og var greinilegt að þessi atburður jók með fólki bjartsýni á framtíð mannlífs í Húnaþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar