Sjómannadagurinn á Hellnum

Guðrún G Bergmann

Sjómannadagurinn á Hellnum

Kaupa Í körfu

Sólin hellti geislum sínum yfir hópinn sem safnaðist saman á bryggjusporðinum á Hellnum að morgni sjómannadagsins. Myndatexti: Guðrún Bergmann, Guðni Hannesson, Steingrímur Þorvaldsson, skipstjóri á Vigra, Sigurjón Steingrímsson, Jóhann Þóroddsson, vélstjóri á Sóley, Guðjón Þorvaldsson og Eyþór Magnússon fánaberi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar