Göngur og réttir í Mýrdal

Jónas Fagradal

Göngur og réttir í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Ekki var margt fé í safni í hinum hrikalega afrétti Mýrdælinga undir Mýrdalsjökli, Höfðabrekku og Kerlingardalsafrétt. Myndatexti: Afréttarhúsið í Stakkárgili er gamalt skólahús sem flutt var frá Deildará. Þar safnast leitarmenn saman eftir smölun afréttarins, borða nestið og safna kröftum fyrir smölun fram Höfðabrekkuheiði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar